Ábyrgð og tryggingar

Það er hörmulegt þegar slys verða í umferðinni, en einmitt þess vegna eru gerðar ákveðnar kröfur um fjölmörg öryggisatriði ökutækis og hæfni og réttindi ökumanns.

Það kom fram í fyrstu fréttum af þessu slysi að sex manns hefðu verið í bifreiðinni og að hinn látni hefði verið í farangursrýminu og kastast út og orðið undir bílnum.

Hér koma rándýrar tryggingar að litlu gagni, því þær gilda aðeins um þann fjölda farþega sem bifreiðin er skráð fyrir og ef um dauða eða varanlega bæklun er að ræða, þá á það alltaf við um ótryggða farþegann.


mbl.is Slysið þungbært og kostnaðarsamt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband