Með mannslíf á samviskunni?

Þó Morgunblaðið þegi þunnu hljóði ásamt hinum fjölmiðlunum um byrjun framkvæmda við eyðileggingu Reykjavíkurflugvallar, þá engu að síður hófust fyrstu framkvæmdir verksins nú í morgun.

Glaðbeittur borgarstjórinn, sem nú gefur grænt ljós á þessa framkvæmd situr líka í nefnd sem á að fjalla um framtíð flugvallarins og er kennd við "Rögnu" hlýtur að bera fulla ábyrgð á öllum þeim mannsköðum sem þessi hrikalega afdrifaríki afleikur á eftir að hafa í för með sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Er ekki okkar tími kominn Jónatan, okkar sem eru búin að fá mafíuna upp í kok? Nú er tími aðgerða að koma, aðgerða okkar til að slá mafíuna alveg út.Er það ekki??

Eyjólfur Jónsson, 9.4.2015 kl. 18:50

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Eyjólfur

Ég verð reiðubúinn þegar bjallan glymur.

Jónatan Karlsson, 9.4.2015 kl. 22:10

3 identicon

Hver ber þá núna fulla ábyrgð á öllum þeim mannsköðum sem verða þegar flugvél hrapar á íbúðabyggð í aðflugsstefnu brautarinnar? Eru það þú og aðrir flugvallarvinir?

Jós.T. (IP-tala skráð) 10.4.2015 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband