15.12.2014 | 18:10
Skynsamlegt að geyma kvittanir fyrir stærri fjárfestingum
"Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður segist ekki geta skýrt hvað hafi gerst þegar húsgögnin voru keypt en það hafi verið eftir opinbert ferli og annað verði ekki ráðið af gögnum málsins en að talið hafi verið að um samþykkt eintök hafi verið að ræða. Það hafi fyrst verið núna þegar krafa framleiðandans var sett fram að annað hafi komið í ljós"
Hér er greinilega um tuga eða hundruða milljóna þjófnað að ræða, en sem betur fer, þá er málið í öruggum höndum höndum vökuls borgarlögmanns sem væntanlega hefur geymt allar kvittanir á öruggum stað og öðlast nú gullið tækifæri til að sanna gildi sitt og draga útsmogna svikahrappana til ábyrgðar - eða hvað?
Borgin fargar húsgögnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.