18.10.2014 | 16:44
Athugasemd varðandi niðurstöðu rannsóknar dauðsfallana í Bleiksárgljúfri.
Andlát hinna tveggja ungu kvenna er sannarlega hörmulegt, en að um slys hafi verið að ræða með tiliti þeirra upplýsinga sem birtar voru í fjölmiðlum af vetfangi, þá hljómar þessi úrskurður fremur endasleppur og ósannfærandi.
Í hádegisfréttum RÚV var haft eftir rannsakendum að fjöldi vitna hafi verið yfirheyrðir við rannsókn málsins, en voru einhver vitni til staðar?
Svona sorglegu máli er auðvitað viðkvæmt að hrófla við, en niðurstaða rannsóknarinnar virðist að mínu mati aðeins skilja eftir sig fleiri spurningar en svör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.