Ótrúverðugt gaspur "ráðherra"

Það er alveg öruggt að afkastinu eða nögulegum hagnaði af olíuvinnslu verður aldrei skipt á milli landsmanna líkt og tíðkast í Noregi og t.a.m í Alaska.

Hér á Íslandi blasir nefnilega Nígeríska módelið við í allri sinni dýrð eins og sannaðist síðast þegar makríllinn flutti sig hingað, en þá var honum umyrðalaust bætt við bústið eignasafn kvótakónga, í stað þess að láta hagnað þessí þessarar óvæntu viðbótar renna í tóman ríkissjóðinn, líkt og Norðmenn hefðu að sjálfsögðu gert.

Það vill til að hér gætu þessar fáu sálir sem hér búa, allar lifað góðu lífi ef samkennd og bræðralag væri við lýði, í stað rotinar misskiptingarinnar, sem hér tíðkast, nema í ræðum við svona tækifæri.


mbl.is Ríkisolíufélag yrði að norskri fyrirmynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband