Þingmaðurinn greiði atkvæði.

Þessi ýkti tilfinningahiti stjórnarandstöðu yfir slitum umsóknariferilsins, eða öllu heldur aðlögunarinnar er bæði falskur og taktlaus.

Samfylking og Vg höfnuðu beiðni um þjóðaratkvæðagreiðslu og létu einfaldan meirihluta þingmanna ráða afstöðu þjóðarinnar, þegar þau sóttu um aðild að ESB.

Nú ber einfaldlega að láta kjörna fulltrúa þjóðarinnar kjósa um hvort viðræðum verði slitið, eða þeim haldið áfram, svo að fulltrúarnir geti snúið sér að brýnni verkefnum.


mbl.is Þingfundi slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég er algjörlega sammála þér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.3.2014 kl. 23:34

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þú fengir sennilega friðarverðlaun ef þér tækist aö koma stjórnarandstöðunni í skilning um þetta einfalda atriði.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.3.2014 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband