Er ESB á leið í stríð?

Það er auðvitað ákveðin lausn fyrir samdrátt og hnignun ESB, fólgin í því að halda í blóðugt stríð.

Auðvitað er það þó borðliggjandi að eigendur bandarískra banka eru þeir sem munu hagnast mest á þeim hörmungum og flest vitum við líka hverjir hinir raunverulegu eigendur eru, þó við þorum varla að "hugsa" það upphátt.
mbl.is „Þetta er stríðsyfirlýsing“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jónatan

Það er spurning hvort ESB og NATO séu á leið í stríð?

Sjá hérna :

"US seeks nuclear war with Russia, China: Pundit" http://www.presstv.ir/detail/2014/03/01/352754/us-out-to-wage-nuclear-war-on-russia/

"Washington Orchestrated Protests Are Destabilizing Ukraine" http://www.paulcraigroberts.org/2014/02/12/washington-orchestrated-protests-destabilizing-ukraine/

"Anonymous Ukraine releases Klitschko e-mails showing treason" http://voiceofrussia.com/news/2014_02_23/Anonymous-Ukraine-releases-Klitschko-e-mails-showing-treason-3581/

"American Conquest by Subversion: Victoria Nuland’s Admits Washington Has Spent $5 Billion to “Subvert Ukraine” http://www.globalresearch.ca/american-conquest-by-subversion-victoria-nulands-admits-washington-has-spent-5-billion-to-subvert-ukraine/5367782

"Ron Paul: Leave Ukraine alone!" http://rt.com/op-edge/leave-ukraine-alone-501/

"Ron Paul: State Dept. Plotting Coup d'état Against Ukraine" http://www.youtube.com/watch?v=HvlSqiY7a4M

"Ukraine and Shell sign '$10bn' shale gas deal" http://www.bbc.com/news/world-europe-21191164

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 15:13

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hún lætur greinilega hafa ýmislegt eftir sér, hún Victoria Nuland, svo ekki sé meira sagt - t.d. "fuck EU"

Jónatan Karlsson, 2.3.2014 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband