25.2.2014 | 21:00
Í upphafi skyldi að endinum spyrja
Var ekki öllum þeim er nýttu kosningarétt sinn s.l. vor og veittu Framsókn og Sjálfstæðisflokki glæsilegan meirihluta gildra atkvæða það alveg ljóst, að einmitt þessir tveir flokkar höfðu það á dagskrá sinni að stöðva aðlögunarferlið/umsóknarferlið að Evrópusambandinu.
Mig undrar satt best að segja að til dæmis maður á borð við Ómar Ragnarsson virðist ekki gera sér grein fyrir, að án stjórnarskrár breytingar, þá eru þjóðaratkvæðisgreiðslur einungis ráðgefandi eða leiðbeinandi og EKKI bindandi og þar af leiðandi gjörsamlega marklausar eins og sérstaklega hann, stjórnlagaþings meðlimurinn sjálfur, ætti að gera sér grein fyrir.
Vilji þjóðarinnar skýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.