19.7.2013 | 06:48
Upp með fjörið.
Þessi frétt hljómar öll einkennilega. Er verið að bjóða til almennrar útleigu, sérhannaðar öryggis og þjónustu-íbúðir aldraðra, jafnt fyrir stórar barnafjölskyldur sem og snið af litríku litrófi leigjenda á markaðinum?
Samræmist þetta því friðsama ævikvöldi sem efnaðir eldriborgarar fjárfestu í þegar þeir greiddu fyrir íbúðaréttindin á Eir, eða er þetta ný hugmynd til að peppa upp "móralinn" hjá gamlingjunum, eftir að ekki er hægt að véla meiri peninga út úr þeim?
Gríðarleg eftirspurn á Eir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.