Rakalaus uppspuni ad haetti mbl.is

Med thessari frett fylgir ohugguleg mynd af manni i ljosum logum. Morgunbladid heldur thvi fram ad um sjalfsmord buddamunks i Tibet se ad raeda. Thetta er varla sannleikanum samkvaemt eins og sest greinilega ef myndin er skodud litilega. Thad er augljost ad vegfarendur eru ekki klaeddir ad haetti tibeta, auk thess ad jafnvel einfaldasti bladamadur hussins aetti ad geta imyndad ser ad i Tibet fyrirfinnast ekki palmatre.
Audvitad er thad ekki i minum verkahring, heldur frekar kinverska sendiradsins ad motmaela eda kaera svona augljosan og illkvittinn uppspuna, en eg gat ekki orda bundist i thetta sinn, thratt fyrir tilfinnanlegan skortinn a islensku stofunum i thessu bloggi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Thessi abending min atti ad sjalfsogdu ad fylgja med frettinni af fjolskyldufodurnum i Marokko sem kveikti i ser i motmaelaskyni. 

Thaeknin virdist ekki leyfa tha tengingu i dag a mbl.is svo thad litur ut fyrir ad thad se vida pottur brotinn a thessu fyrrum flaggskipi islenskra fjolmidla. 

Jónatan Karlsson, 25.6.2013 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband