Einföld útskýring

Eftir fréttini að dæma, þá hringir hinn látni efir aðstoð lögreglu, sem kemur á staðinn en finnur hann þá fyrir neðan svalirnar. Haft er eftir lögreglu að málið teljist upplýst. Maðurinn hafi einfaldlega verið að klifra á svölunum og fallið til jarðar. Er ekki eitthvað órökrétt við þessa einföldu ályktun í kjölfar hjálparbeiðni hins látna?
mbl.is Lát mannsins telst upplýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband