29.9.2012 | 09:13
Sofið út
Það er einkennileg ráðstöfun að birta sólarhrings gamla frétt frá Asíu sem forsíðufrétt með mynd og öllu, á meðan nóg af fréttnæmu efni er hér í spillingarbælinu, þar sem brennimerktir pólitíkusar hrökklast burt af þingi undir ýmsum formerkjum og nýjir safna vopnum, líkt og Hægri grænir, með Guðmund Franklín í fylkingarbrjósti í þekkts baráttufólks á borð við Vilhjálm Birgisson, Ásgerði Jónu Flosadóttur og Eirík Stefánsson, sem sjá má á forsíðu DV, sem greinilega vaknar fyrir hádegi og líka um helgar.
Allir taldir af eftir flugslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.