Stoppaðu þá bara

Jón Bjarnason, þingmaður Vg og fyrrverandi ráðherra skrifar á Mogga bloggi sínu að nú sé nóg komið af EB daðri og að honum og fleirri nafngreindum vinstri grænum séu loks ljós svikin við auðtrúa kjósendur sína og sjái nú sárlega eftir að hafa sleikt Samfylkingar afturenda ákaft og umhugsunarlaust í taumlausu landsölu teyti. Jón er einn af þeim bloggurum sem býður lesendum ekki uppá að koma með athugasemdir við bloggfærslur sínar, þannig að ég vil þá bara hvetja hann og aðra sakbitna stjórnarsinna, hér og nú að standa þá við stóru orðin og stíga af þessari helför félagshyggju flokkana sem þetta landsöluhyski kýs að kalla sig áður en fullveldið tapast að eilífu vegna frama pots og fégræðgi örfárra drottinsvikara.
mbl.is Þolinmæði Vinstri grænna þrotin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn einn VG stjórnarmaður sem gerir ekkert annað en að væla og gagnrýna sín menn !

Jón, Gerðu eitthvað rótækt eða STFU !

Þið hafið öll völd að breyta þessu !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 14.4.2012 kl. 20:26

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Þetta er orðin þreytt klisja. Þolinmæðin hefur verið þrotin hjá sumum í VG í á fjórða ár. Gisp.

Guðmundur St Ragnarsson, 15.4.2012 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband