12.12.2009 | 12:40
Þú tryggir ekki eftirá.
Þarna sannast gömul speki: Þú tryggir ekki eftirá. Flestir okkar almennra borgara, greiða ekki ófáar krónur af tekjum okkar í tryggingar fyrir ófyrirséðum slysum eða óhöppum. Guði sé lof fyrir að í flestum tilvikum borgum við aðeins iðgjöldin út æfina án þess að nokkurn tíma komi til þess að við þurfum að láta að reyna á bótagreiðslur tryggingafélagana, en þarna er það spurningin um frjálst áhættumat. Yfirgnæfandi likur eru á því að það sé gáfulegara að nota andvirði iðgjalda trygginga í einhverskonar fjárfestingar, fremur en rándýrt öryggisnet. Þetta er bara spurning um val.
Eldfimar kartöflur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.