11.10.2009 | 17:54
"We are only in it for the money"
Íslendingar ættu að skammast sín fyrir að koma nálægt þessu rotna stríði. Þarna standa Vesturlönd vörð um 90% af heimsframleiðslunni á heróíni sem flæðir sem aldrei fyrr yfir heimsbygðina auk þess að gæta þessa hlægilega erindreka alþjóðlegra olíufélaga sem er reyndar titlaður sem forseti landsins. Á sama tíma þykjast yfirvöld heima fyrir að vera að berjast á móti eitrinu. Sjá þetta annars ekki allir?
SÞ viðurkenna kosningasvik í Afghanistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég vil gjarnan benda þér á pistil sem ég skrifaði um Hamid Karzai fyrir rúmu ári síðan, sem er líklega það ítarlegasta sem skrifað hefur verið um hann á íslensku.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2009 kl. 19:43
Þakka þér ítarlega og fróðlega grein.
Jónatan Karlsson (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.