Kristmenn - krossmenn í Afganistan

Hvađ eru Íslendingar eiginlega ađ meina međ ađ koma nálćgt ţessu óţverastríđi NATO í Afganistan? Er einhver sem getur í stuttu máli útskýrt og réttlćtt ástćđur innrásarinnar? Eru allir búnir ađ gleyma ţví ađ einmitt viđ hjálpuđum talibönunum til ađ sigrast á leppstjórn og yfirráđum Rússa leynt og ljóst fyrir örfáum árum síđan?  Eftirfarandi valdatímabil talibana einkenndist helst af áráttu ţeirra til ađ lifa samkvćmt ţeirra eigin (ströngu) trúarbrögđum og var einn angi ţess ađ umfangsmikil ópíumrćkt landsmanna nánast lagđist af.  Okkur sauđheimskum almúganum hér á Íslandi er talin trú um ađ um hreint hugsjóna stríđ sé um ađ rćđa, ţegar til eru tíndar ástćđur fyrir rándýrum stríđsrekstri okkar međ NATO í líki svokallađra "friđargćsluliđa" - ţvílíkt öfugmćli. Ţađ hefur líka oft veriđ notađ sem ástćđa ađ hinir illu talibanar virđi ekki nútíma kvenréttindi.  Nú er ástandiđ annađ en örugglega ekki betra. Nú ríkir leppur nokkur alţekktur yfir landinu međ stuđningi okkar Kristmanna- krossmanna og helsta fjármögnun vopnakaupmanna heimsins er kominn á fullan snúning međ rúmlega 7000 tonna og sívaxandi ársframleiđslu á ópíum, sem er u.ţ.b. 90% af heimsframleiđslunni og nú er svo komiđ ađ heroinmarkađurinn er mettađur og verđ hagstćtt og frambođ í hámarki. Ţetta hafa margir foreldrar á vesturlöndum skiliđ eftir ađ börn ţeirra hafa ánetjast ţessum óhuggulega gjaldmiđli vopnamangarana. Hvađ hugsjónirnar og kvenréttinda-baráttuna snertir, ţá mćtti rifja upp undanfarin stríđ Saddams Hussein, bćđi viđ Írana, ţegar Bandaríkjamenn (og auđvitađ viđ) seldum honum m.a. efnavopnin sem honum var síđar lagt til lasts ađ eiga og enn síđar í Flóabardaganum og sjálfri innrásinni í Írak, ţá féllu fjölmargir Írakar og skildu eftir sig ekkjur og börn, sem ţó fengu greidda framfćrslu frá harđstjóranum sem hafđi svipt ţau fyrirvinnunni, en eftir ađ viđ hugsjóna postularnir tókum viđ rekstrinum í Bagdad, ţá voru hinar fjölmörgu ekkjur sviptar allri framfćrslu frá ríkinu. Ţarna birtist ljóslega hiđ tvöfalda siđgćđi okkar, ţví auđvitađ er ekki hćgt ađ neita tugum ţúsunda ungra hermanna um allt kynlíf og ţá var ţađ enn og aftur bara ađ spurningunni um heilbrigt vestrćnt frambođ og eftirspurn. Hinar áđur siđprúđu stríđsekkjur máttu nú bara hrista af sér "pempíu" skapin og arka út međ lakktöskurnar til ađ vinna fyrir húsi og börnum auk ţess ađ uppfylla ţessi lágmarks mannréttindi kynhungrađra hermanna í leyfum sínum.                                                                                                                                    Ég mćli međ ađ viđ Íslendingar spörum okkur ţau útgjöld sem ţađ kostar ađ koma nálćgt ţessari óhuggulegu hagsmunagćslu vopnaframleiđanda NATO, ţví ađ ef viđ verđum virkilega ađ hafa blóđ á höndunum og samviskunni, ţá er nú sannarlega rétti tíminn til ađ reisa stćđilegan höggstokk fyrir framan Stjórnarráđiđ og útdeila réttlátum refsingum fyrir stórfelld föđurlandssvik, fremur en ađ halda áfram ađ horfa dofinn á ţungvopnađa hermenn slátra einhverju vesćlings hörundsdökku fólki í beinni útsendingu í nafni einhverrar ómerkilegrar réttlćtingar og friđţćgingar, eftir ţví sem á viđ hverju sinni.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Stórfín grein sem stađreyndirnar styđja á ţúsund og eina vegu. Takk fyrir.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 5.9.2009 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband