Tibet Diary og Borgarahreyfingin

Um ţessar mundir eru mikil hátíđahöld í Tíbet, en ţar er haldiđ uppá 50 ára frelsi Serfa undan oki fámennrar yfirstéttar, sem var hrakin í útlegđ ásamt yfirklerki sínum. Ţađ hefur fariđ lítiđ fyrir umfjöllun um ţessi hátíđarhöld í íslenskum fjölmiđlum, líklega vegna ţess ađ okkur Íslendingum hćttir til ađ vera kaţólskari en jafnvel hans heilagleiki sjálfur í Róm og ekki viljum viđ hrófla viđ ţeirri ímynd sem sem Bandarísk yfirvöld óska ađ gefa af ástandi mála í t.a.m. Kína. Serfar eru u.ţ.b. 95% Tíbeta en af hinni forsmáđu brottreknu útlagastjórn er ţađ helst ađ frétta ađ ekki ein einasta stjórn allra ríkja jarđar er svo skini skroppin ađ viđurkenna hana sem slíka. Af yfirklerki útlagastjórnarinnar, Dahli Lama, er ţađ helst ađ frétta ađ líf hans og ferđir eru líklega enn sem áđur fjármögnuđ og skipulögđ úr einhverju daunillu herbergi í "Pentagon" Ţó bar ţann skugga á heimsmyndar sköpuninna nýveriđ ađ sýndir voru í Bandarísku sjónvarpi ferđa ţćttir tveggja Bandarískra ungmenna um Tíbet og er ţví skemmst frá ađ segja ađ ţykja ţeir varpa öđru og bjartara ljósi á ástandiđ í Tíbet, heldur en Dahli Lama og atvinnuveitendur hans hafa kappkostađ ađ upplýsa heimsbyggđina um s.l. áratugi. Ţćttir ţessir heita: Tibet Diary og má ţá finna t.d. á Google og You tube fyrir ţá sem hafa ekki endalausa ţolinmćđi til ađ bíđa eftir ţví ađ t.a.m. Rúv hristi af sér sjúklegan dođann og sinni hlutverki sínu um hlutleysi í fréttaflutningi og annari upplýsinga miđlun.                                                                            

Í ađdraganda Ólympíuleikanna í Peking hófust vikuleg mótmćli viđ Kínverska sendiráđiđ í Reykjavík međ tilheyrandi fjölmiđla athygli og tók ţar útvarpsmađur ađal skipuleggjanda mótmćlana, Birgittu Jónsdóttur, listakonu tali og spurđi hana hvort hún hefđi dvalist mikiđ í Tíbet og ţá kom hún međ milljón dollara svariđ : "Nei, en ég var skiptinemi í Bandaríkjunum í eitt ár"                                  Ţessi sjálfsagt ágćta kona, sem ég hef ekki heyrt ađ hafi mótmćlt viđ sendiráđ Breta vegna beytingar hryđjuverkalagana á okkur Íslendinga eđa viđ sendiráđ Bandaríkjamanna vegna verndađra stríđsglćpa Ísraelsmanna á Gasa, skipar efsta sćti Borgarahreyfingarinnar í Reykjavík- suđur, ţannig ađ nú veit ég alla vega um einn flokk sem ég sem "sannur" ţjóđernissinni og föđurlandsvinur búandi í Reykjavík-Suđur gćti aldrei kosiđ, auk ţess sem ţetta frambođ vill eindregiđ loka Reykjavíkur flugvelli.                                                                                                   Ađ lokum hvet ég alla landsmenn til ađ kjósa og ţá í versta falli beita útilokunar ađferđinni, frekar en skila auđu eđa ógildu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband