Vilji Íslendinga kom greinilega fram á fjölmennum mótmælafundum um land allt, laugardaginn sjötta september 2025.
SLÍTUM TAFARLAUST ÖLLUM SAMSKIPTUM VIÐ HRÆÐILEGT AÐSKILNAÐARRÍKIÐ ÍSRAEL.
![]() |
Fjölmennt víða um land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég get bætt því við að Þorgerður Katrín Utanríkisráðherra Íslands var eins og vandræðalegt kvikindi í úskýringum sínum varðandi aðgerðaleysi stjórnvalda á Sprengisandi, rétt í þessu.
Jónatan Karlsson, 7.9.2025 kl. 11:26
Sæll Jónatan; sem endranær.
Tek undir með þjer; í hvívetna.
Síðan; mættu samlandar okkar skjóta saman í púkk - og reisa þessum lyga- og pretta kerlingum: Þorgerði Katrínu Gunarsdóttur - Kristrúnu Frostadóttur og Ingu Sæland bjálkakofa vænan, í Grímsey á Steingrímsfirði til æfilangrar dvalar, hvar Kílómetragjalds flónið Daði Már Kristófersson gæti verið húskarl þeirra: jafnframt.
Tek fram; að ekki er mjer illa við Strandamenn, á nokkurn hátt - en . . . . einhvers staðar þarf að koma illþýðinu fyrir (þó Kolbeinsey hefði verið ákjósanlegri, reyndar).
Landsmenn; margir hverjir, reiknuðu með einhverjum betrumbótum í stjórnarfarinu hjer, eftir kosningarnar þann 30. Nóvember s.l., en . . . . allt annað er komið á daginn, sbr. þau ruzl- menni (flest hver þeirra) sem kosninguna hlutu - að fullkomlega óverðskulduðu.
Með beztu kveðjum; sem jafnan, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.9.2025 kl. 13:43
Sæll félagi og takk fyrir innlit og auðvitað góða hugmynd.
Ég vona það besta, en óttast það versta þegar að viðbrögðum allra þessara valdakvenna við kröfum fjöldafunda gærdagsins kemur.
Jónatan Karlsson, 7.9.2025 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.