2.12.2024 | 18:31
Börnin á Gaza ekki sérlega áhugaverð í kosningabaráttuni.
Í meðfylgjandi frétt um hundruðir eða þúsundir saklausra barna í útrýmingabúðunum á Gaza sem misst hafa útlimi, auk þeirra sautján þúsunda barna sem drepin hafa verið nánast í beinni útsendingu alla daga, komu ekki til tals, frekar en nokkrar einustu aðgerðir til hjálpar eða fordæmingar á þjóðarmorðinu í neinum þeirra umræðuþátta sem ég sá eða heyrði í aðdraganda þessara kosninga.
Hvernig eru við Íslendingar eiginlega orðnir?
Flest börn misst útlimi á Gasasvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er nema von að þú spyrjir Jónatan, -hvernig erum við Íslendingar eiginlega orðnir?
Magnús Sigurðsson, 2.12.2024 kl. 19:02
Ég man ekki eftr að hafa limest neinn á Gaza. Né þekki ég nokkurn sem á aðild þar að.
Missti ég af einhverju?
Ásgrímur Hartmannsson, 2.12.2024 kl. 19:13
Það varðar við lög að bregðast ekki við þegar þess er þörf og geta aðgerðir, eða aðgerðaleysi valdið skaðabótaskyldu.
Að mínu mati eru íslensk stjórnvöld sek og ættu að taka afleiðingunum vegna meðvirkni og aðgerðaleysis og þ.a.l. hljóta sína refsingu, aðra en einungis dóm sögunar.
Jónatan Karlsson, 3.12.2024 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.