29.11.2024 | 08:18
Bjarni, Kristrún og spurningamerki.
Spá mín í dag er að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking nái efstu sætum í þessum kosningum og taka vonandi Flokk fólksins (sigurvegara kosningana) sem þriðja hjól, þó Framsókn sé meðfærilegri og ætíð tilbúinn, ef hana má nota.
Þau Bjarni og Kristrún yrðu óneitanlega glæsilegt par í Forsætis-og Fjármálaráðuneyti og í Utanríkisráðuneytið þarf einhvern friðsamari en þá núverandi.
Að öðru leyti vona ég að raddir Sócíalista og Lýðræðisflokksins (sem ég kýs staðfastlega) fái að heyrast hátt og skýrt á Alþingi sem fyrst.
Dregur saman með helstu flokkum en deilur harðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.