I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.

Það kom mér vægt sagt á óvart að sjá frábært tónleikaatriði með kóreska stúlknabandinu Moranbong Band og kór norður-kóreska hersins á risatónleikum, en því má bæta við að hið umdeilda myndband Freddy Merury og Queen með laginu þótti full gróft og var því bannað á á hinni geysi vinsælu stöð MTV árið 1982.

Það virðist augljóst að áhorfendur kunna vel að meta lagið og bæði klappa og taka undir með sjálfum leiðtoganum, sem er ekki að sjá eins ógnvænlegur og honum er lýst hér á bæ.

slóðin er: https://www.youtube.com/watch?v=jYvcdhCbzJw


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband