Tekur Ísland t.d. ţátt í ađ leggja verndartolla á kínverska bíla?

Ţađ er ađ vissu leyti skiljanlegt ađ Evrópa og sérstaklega Bandaríkin leggi jafnvel yfir 100% verndartolla á innflutning kínverskra bíla af öllum gerđum, til ađ vernda eigin framleiđslu.

Ţađ dylst engum ađ fyrir fjárvana alţýđu, ţá eru hagstćđir rafmagnsbílar ekki í bođi vegna verđsins, en ţannig er ţađ víst um flesta hluti, ţví ţađ er jú ţví miđur dýrt ađ vera fátćkur.

Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ ekki eru í bođi ódýrir kínverskir bílar á Íslandi í beinu samhengi viđ fríverslunar og tollasamninga okkar viđ Kína?

Getur einhver vís upplýst mig um ţetta.


mbl.is Umrćđa um ríkisfjármálin veriđ á „villigötum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Sćll Jónatan. Ţađ er fríverslunarsamningur á milli Íslands og Kína. Ţađ er ţví afar ólíklegt ađ verndartollar séu lagđir á rafmagnsbíla frá Kína. BYD er t.d. orđiđ stórt bílamerki á Íslandi eftir skamma viđdvöl.

https://byd.is/

Birgir Loftsson, 10.8.2024 kl. 22:08

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Birgir.

Ástćđa ills gruns míns er tilkomin vegna ţess ađ ég hef veriđ ađ nota ţetta kínverska leigubíla system, sem líkist líklega Uber og hef veriđ ađ spyrja umráđamenn bílana sem eru oftast af stćrđargráđu sem virđist kosta hér um 7,5 - 9 milljónir (međ afslćtti) en í Kína kosta ţeir rétt um ţrjár milljónir.

Ţađ vćri nógu gaman ađ komast ađ hvađ ţessir sömu bílar eru seldir á t.a.m. í Rússlandi og Indlandi, ef hćgt vćri (t.d. međ góđum samböndum) ađ komast ađ ţví.

Jónatan Karlsson, 11.8.2024 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband