Hver eru eðlileg viðbrögð Íslands?

Nú liggur fyrir að Forseti og Utanríkisráðherra Írans létust í þyrluslysi í norðurhluta landsins og venju samkvæmt eru samúðarkveðjur þjóðarleiðtoga byrjaðar að streyma til Írans, eins og venja býður.

Nú hefur ekkert heyrst í fjölmiðlum hér um viðbrögð Forseta Íslands og kemur manni, sem íslenskum ríkisborgara til hugar, hvort Íran sé af yfirvöldum mínum álitið vinsamlegt ríki, eða hvort Forseti minn bíði aðeins ráðvilltur og örvinglaður eftir frekari fyrirskipunum frá erlendum yfirvöldum um á hvern hátt hann skuli bregðast við!


mbl.is Forsetinn og utanríkisráðherrann látnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hef aldrei skilið þessa fyrirskipuðu "þjóðarsorg" - hvað þýðir það annað en fréttatilkynning frá fyrirmönnunum einungis til að fá umfjöllun.
Er þá bannað að brosa og það fólk í Íran sem hlær þá hýtt opinberlega eða bara skotið á færi.

En spurningin er náttúrlega hversu þekkt þarf persónan að vera til að verið sé að senda samúðarkveðjur í okkar nafni.

Grímur Kjartansson, 21.5.2024 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband