22.12.2023 | 13:55
Vanvirða stjórnvöld vilja þjóðarinar?
Meirihluti Íslendinga er sem þrumu lostinn yfir hryllilegri slátrun ísraelskra gyðinga á heimamönnum í Palestínu. Nú hefu farið fram skoðunarkönnun meðal þjóðarinnar á hvort Ísland eigi að leyfa Ísrael að taka þátt í Evróvísion líkt og ekkert sé, en Íslendingar hafa greinilega svarað: NEI og þeim úrskurði ber stjórnvöldum að fylgja, án nokkura málalenginga.
Mikill meirihluti þjóðarinnar vill útiloka Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jónatan, ég skora á þig að leita Guðs og leiðsagnar Hans Heilaga Anda, en ekki láta leiðast af Tíðarandanum sem er guð þessarar aldar, Þ.e.a.s. Djöfullinn.
Ísraelsmenn eru að svara árásarstríði á þá og geta ekki annað. Telur þú hins vegar ekki sjálfsagt, að sannir Ísraelítar standi gegn Þeirri þjóð, Íslendingum, sem myrt hefur börnin sín, ófædd, svo þúsundum skiptir?
Mannréttindi brýtur þjóðin á börnum sínum með þeim grófasta hætti sem hugsast getur.
Verða ekki hinir Guðs útvöldu Gyðingar að mótmæla þátttöku þjóðar okkar á öllum sviðum alþjóðlegrar samskipta, þ.e.a.s. meðal siðaðra þjóða þar með talið Eurovision?
Getum við búist við því að Guð Ísraels sendi son sinn, Gyðinginn og Ísraelsmanninn, Jesú Krist, sem nýfætt saklaust barn, inn á heimili slíkra barnamorðingja sem við erum um þessi jól?
Guðmundur Örn Ragnarsson, 22.12.2023 kl. 15:51
Auðvitað fara Ísraelsmenn offari með þessum árásum og þær vinna gegn þeim. Þetta stríð er einstakt að því leyti að Hamasliðar og klerkastjórnin í Íran, sem stendur að baki þeim, sjá sér hag í því að sem flest börn og saklaust fólk verði fórnarlömb þess. Þessu fólki er miskunnarlaust teflt fram sem mannlegum skildi. Því miður virðist þessi hernaðaráætlun þeirra ætla að ganga upp. Það er grátbroslegt til Þess að vita að vinstrihreyfingar, kvennhahreyfingar og jafnvel hommar skuli ganga til liðs við klerkana í Íran.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 22.12.2023 kl. 17:02
Hernumin þjóð hefur allan rétt á að grípa til varna, sem líkt og hernámsaðilinn og þý hans kallar gjarna hryðjuverk sem krefjast grimmilegra hefnda eða refsinga, líkt og við þekkjum fjölmörg dæmi um frá hernámi Þjóðverja í síðari heimstyrjöldinni t.a.m. uppreisn gyðinga sjálfra í Varsjá og víðar, en sem þá hentar okkur betur að kalla hetjulega andspyrnu í ljósrauðu ljósi.
Og að kalla þessar heimasmíðuðu rakettur úr niðurbútuðum rörum, sem skotið er af handahófi eitthvað í áttina að þungvopnuðum herjum hernámsliðsins eldflaugar, er í besta falli þvæla.
Að lokum má endurtaka og undirstrika að gyðingar fyrirlíta og smána kristindóm, en aftur á móti eru fjölmörg fórnarlambamba þeirra á meðal Palestínumanna kristinn.
Jónatan Karlsson, 23.12.2023 kl. 00:57
Jónas, eins og flestir, lætur þú blekkja þig af falsfréttum meginstraumsfjölmiðlana hérna heima.
Hamas hefur nú lengi byggt sig upp af fullkomnum vopnum og eldflaugum frá Íran, enda þeirra staðgenglar. Það skýrir þessa heiftarlegu og árangursríku árás Hamas á Ísrael 7. október s.l. sem kom Ísraelsmönnum á óvart.
Sömuleiðis er það skýring á að Hamas gefst ekki enn upp fyrir Ísraelsmönnum.
Ísrael er óbeint í stríði við Íran eins og Rússar berjast við Úkraínumenn sem staðgenglar Bandaríkjanna og NATO.
Hamasmenn drepa ekki aðeins óvini sina, heldu brytja þeir niður sitt eigið fólk með því að beita því fyrir sig sem skyldi, og fá menn á Vesturlöndum, eins og þig, til að trúa því að fólkið deyi vegna illsku Ísraelsmanna.
Til að Ísraelsríki lifi af á það engan annan kost en að ganga milli bols og höfuðs á Hamas, þess vegna getur Ísrael ekki fallist á að gera vopnahlé fyrr en því er lokið.
Þú virðist aldrei hafa heyrt af því að milljónir kristinna Síonista styðja Ísrael með ráðum og dáð.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 23.12.2023 kl. 03:07
Ég biðst afsökunar á því að ég fór ranglega með nafn þitt, Jónatan.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 23.12.2023 kl. 03:12
Komið þið sælir; Jónatan - sem og aðrir gestir, þínir !
Guðmundur Örn Ragnarsson; stórfrændi minn !
Það er ágætt; að þú skulir afhjúpa þá illsku, sem innra með
þjer býr:: hefðir verið liðtækur með Hitler og gengi hans, þar
sem löngu er komið á daginn, að Zíonsisminn er svona áþekkur
viðbjóður og Nazismi þeirra Þjóðverja, og sumra Austurríkismanna
á IIII. áratug síðustu aldar.
Þess vegna; er eindregið það sjónarmið mitt, að Gyðinga ömurðin
komi sjer norður til Síberíu:: væri þess nokkur kostur, að þeir
heimamenn þar um slóðir:: Yakútíumenn og nágrannar þeirra, hefðu
einhverja lausa ferkíómetra aflögu, fyrir þetta ofstopa lið gerfi
guðsins Jehóvah´s Guðmundur minn.
Mikið svakalega; ertu orðinn skemmdur af þessarri trúar dellu
þinni, frændi minn góður.
Jeg; á alla vegana ekki til orð yfir, hvernig fyrir þjer er komið.
Með beztu kveðjum; engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.12.2023 kl. 12:42
Jónatan. Er það það að grípa til varna að ráðast á blásaklaust fólk, nauðga því, misþyrma og drepa á hryllilegan hátt? Þá ert þú svo sannarlega að verja loftárásir Ísraelsmanna á saklaust fólk á Gasa.
Þú nefnir hernám Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Hvar voru þýsk börn pyntuð og drepin af andspyrnumönnum. Getur þú nefnt eitt af fjölmörgum dæmum? Gerðu gyðingar það í uppreisninni í Varsjá? Það hefur þá víst farið fram hjá mér.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 23.12.2023 kl. 13:26
Án þess að efast endilega um að herskáir Hamas liðar hafi drepið saklausa Ísraelsmenn eftir að hafa brotið sér leið út úr fangabúðunum, þá verð ég að viðurkenna að eftir að hafa séð fleirri tugi látina og særða Palestínumenn í öllum fjölmiðlum, þá hef ég aðeins séð myndir af 3 - 5 líkömum í götumyndinni, sem var fullyrt að væru myrtir gyðingar. Aðrar umtalaðar aðfarir Hamas hafa eftir því sem ég best veit ekki verið til sýnis og sönnunar á ódæðinu á neinum fjölmiðlum - og afhverju þá?
Er það annars álit þitt og sannfæring, að sannarlega dæmda ólöglega landtökumenn gyðinga megi flokka sem saklausa borgara?
Jónatan Karlsson, 23.12.2023 kl. 14:29
Jónatan. Sagt er að sannleikurinn sé sá fyrsti sem deyr í stríði. Árið 2002 gerðu Palestínumenn í Jenin uppreisn sem lauk skömmu eftir páska með því að uppreisnarmenn gáfust upp. Ég man hvað mér brá þegar sagt var í fréttum RÚV að Ísraelsher hefði líflátið þá alla. Talað var um að yfir 1000 Palestínumenn hefðu fallið í þessari uppreisn, en samkv. Vikipedíu kom seinna fram að alls hefðu 52 eða 54 Palestínumenn fallið.
Hvað sem því líður þá verður ekki dragið í efa að mannfallið og hörmungarnar á Gasa eru hræðilegar. Ísraelsmenn ganga allt of hart fram en Hamasmenn bera ekki síður ábyrgð. Þeir kæra sig kollótta um almenning og blanda sér innan um hann. Þeir eru sagðir hafa gert neðanjarðarbyrgi undir spítölum og skólum og neðanjarðargöng sem eru þeim einum aðgengileg. Þess er óskandi að friður komist á sem fyrst svo að óháðir aðilar geti kannað þessar fullyrðingar.
Þú virðist draga í efa að frásagnir af grimmdarverkum Hamasliða séu réttar, ég geri það ekki, einfaldlega vegna þess gífurlega álitshnekkis sem Netanyahu hlaut við að þeir skyldu komast upp með þau.
Svo vil ég benda á söguna af Samson og Dalílu í Dómarabókinni 16 í Biblíunni.
Hördur Thormar (IP-tala skráð) 23.12.2023 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.