Spurning um ábyrgđ í sakamálum.

Hér í ţessari frétt er sagt frá niđurstöđu dóms í sakamáli , ţar sem hinum dćmda er gert ađ greiđa 30 milljónir í málskostnađ, miskabćtur og sakarkostnađ, auk ţess sem tveim öđrum ţáttakendum í morđinu var gert ađ greiđa um 10 milljónir hvor.

Auđvitađ er eđlilegt ađ hinir dćmdu beri ţann kostnađ sem ţeir valda og einungis réttlátt ađ ađstandendur fórnarlambsins hljóti réttlátar fébćtut fyrir óbćrilegan missinn, en spurningin sem ég vona ađ einhver vís geti svarađ mér er einfaldlega hvort hinum dćmda sé sannarlega gert ađ standa skil á greiđslunum - eđa hvort óskyldum skattgreiđendum úti í bć sé einfaldlega gert ađ ábyrgjast reikninginn, bara si svona?


mbl.is Banamanninum gert ađ greiđa tćpar 30 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ríkissjóđur greiđir bćtur vegna tjóns sem leiđir af broti á almennum hegningarlögum, í samrćmi viđ lög um greiđslu ríkissjóđs á bótum til ţolenda afbrota.

69/1995: Lög um greiđslu ríkissjóđs á bótum til ţolenda afbrota | Lög | Alţingi

Af dćmdum eđa ákvörđuđum bótum, ađ vöxtum međtöldum, greiđir ríkissjóđur ekki hćrri fjárhćđ en:
    a. 250.000 kr. fyrir tjón á munum,
    b. [5.000.000 kr. fyrir líkamstjón, ţ.m.t. fyrir varanlegan miska og varanlega örorku], 2)
    c. [3.000.000] 2) kr. fyrir miska,
    d. 2.500.000 kr. fyrir missi framfćranda.] 3)
    [e. 1.500.000 kr. vegna útfararkostnađar]. 2)

Greiđi ríkissjóđur bćtur samkvćmt lögum ţessum eignast hann rétt tjónţola gagnvart tjónvaldi sem nemur fjárhćđ bótanna. [Bótanefnd tekur ákvörđun um hvort endurkrefja skuli tjónvald vegna bóta sem ríkissjóđur hefur greitt.] 1)

Guđmundur Ásgeirsson, 5.11.2023 kl. 16:01

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţakka ţér Guđmundur fyrir upplýsingarnar, sem mér virđast benda til ađ mögulega í flestum tilvikum bitni kostnađar og jafnvel rausnalegar bótagreiđslur á óskyldum - ekki satt?

Jónatan Karlsson, 5.11.2023 kl. 17:21

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég hef ekki nákvćmar tölur en mér skilst ađ oft séu tjónvaldar í svona brotum ekki borgunarmenn fyrir bótagreiđslunum. Ţegar svo ber undir lendir reikningurinn á ríkinu, en ţó ađeins upp ađ ţeim hámarksfjárhćđum sem koma fram í ţeim lögum sem ég vísađi til. Ţađ sem út af stendur eftir ţađ ţarf brotaţoli vćntanlega ađ reyna ađ innheimta beint frá tjónvaldi en eins og fyrr segir eru ţeir ekki alltaf borgunarmenn fyrir ţví.

Hér er frétt ţar sem kemur fram ađ áriđ 2021 hafi ríkiđ greitt 198 milljónir króna í bćtur til ţolenda afbrota. Ekki kemur fram í fréttinni hversu stór hluti ţess hafi fengist endurheimtur frá tjónvöldum.

198 milljónir í bćtur til ţolenda afbrota

Guđmundur Ásgeirsson, 5.11.2023 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband