Laxa rasismi - eða hvað?

Það hreyfir óneytanlega við manni og kveikir ákveðna samsvörun við kynþáttahyggju þá sem viðgengst títt hér í mannheimum, þegar fjallað er um ræfils eldis-laxinnn, sem veiddist í Smiðshyl í Vatnsdalsá í gær og möguleikan á óæskilegri blöndun strokufangans við hinn göfuga íslenska laxastofn.

Það þykir hreinlega jaðra við villimennsku að bjóða þessari hættu hingað í ómengaða paradís efnaðra laxveiðimanna og eiga það á hættu að rifinn og tættur flótta-eldislax eða jafnvel ógeðfelt afkvæmi hans bíti á verðmætan öngulinn.


mbl.is „Verður að stöðva þessa villimennsku“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband