Læknir skorar á Heilbrigðisráðherra.

Sá einstaki viðburður átti sér nýverið í beinni útsendingu á Útvarpsstöðinni Sögu, að læknirinn Guðmundur Karl Snæbjörnsson skoraði beint á Willum Þór Þórsson Heilbrigðisráðherra að mæta sér í beinni útsendingu í umfjöllun varðandi hvort heldur um gagnsemi eða glæpsamlegar aðgerðir yfirvalda í beinskeyttum sóttvarnar aðgerðum þeirra gagnvart íslensku þjóðinni í Covid 19 faraldrinum hafi verið um að ræða.

Læknirinn fer ekki dult með þá skoðun sína að um glæpsamlegt samsæri sé um að ræða og hlífir ekki núverandi Guðrúnu Aspelund sóttvarnarlækni, né þríeykinu svokallaða í skoðunum sínum, sem margir geta eflaust tekið undir, en fæstir þora þó að láta í ljós.

Nú fæst vonandi úr því skorið hvort þau Guðrún og Willum hafi kjark til að mæta í beina útsendingu á Útvarp Sögu og standa fyrir stefnu yfirvalda með haldbærum rökum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband