Nú er hann velkominn.

Nú þegar allar ákærur í garð Gylfa hafa verið dregnar til baka, þá má hann náðarsamlegast aftur taka þátt í knattspyrnu fyrir Íslendinga.

Alveg frá því að hann var fyrst ákærður, þá hélt hann fram sakleysi sínu, en við trúðum honum ekki og tókum þátt í að svipta hann starfinu og mannorðinu, auk þess að kippa fótunum undan íslenska karla landsliðinu í knattspyrnu - eins og allir sjá.

Ætli Gylfi hafi geð í sér að láta bara sem ekkert hafi í skorist og mæti þegar kallið kemur?


mbl.is Gylfi Þór velkominn á æfingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Góðan dag. Í dag er það þannig að maður er sekur uns sakleysi sannast.

Birgir Loftsson, 26.4.2023 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband