Ár kanínunar 2023

Í dag, sunnudaginn 22. janúar er fyrsti dagur árs kanínunar og er ţađ von mín og trú ađ línur skćđra ágreiningsmála nútímans muni skýrast á ári ţessa viđfeldna dýrs, áđur en ţau verđa endanlega leidd til lykta á ári drekans 2024, án ţess ađ fara frekar út í ţá sálma ađ sinni.
mbl.is Tíu manns látnir eftir skotárásina í Los Angeles
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Blessađur Jónatan. Og gleđilegt ár kanínunnar!  Nú eru fréttamiđlar yfirfullir af fréttum af kínverskum loftbelgi í háloftum Bandaríkjanna. Og bandarískur hershöfđingi telur líkur á ađ ţađ komiđ til stríđs vegna Taívan ekki seinna en 2025.  Nú ert ţú mjög kunnugur ástandinu í Kína. Hvađ heldur ţú?

Birgir Loftsson, 5.2.2023 kl. 13:08

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Zhou Enlai var spurđur af erlendum fréttamanni um hvađa áhrif hann héldi ađ franska byltingin hefđi haft í för međ sér og hann svarađi ađ ţađ vćri full snemmt ađ dćma um ţađ.

Kínverjar og BRICS styrkjast međ degi hverjum og Bandaríkin verđa stöđugt hćttulegri, í jöfnum takti viđ hrörnun ţeirra, líkt og rotta sem búiđ er ađ króa úti í horni.

Jónatan Karlsson, 5.2.2023 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband