17.9.2022 | 11:50
Lýsandi dæmi um spillingu og ójöfnuðuð á Íslandi.
Þetta dæmi um útilokun Útvarps Sögu frá nokkrum fjárstuðningi opinberra aðila er einungis staðfesting á þeirri sorglegu staðhæfingu, að á Íslandi fyrir finnist ekki einn einasti hlutur eða framkvæmd sem segja megi um, að sé til fyrirmyndar - því miður.
Útvarp Saga hlaut ekki styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er mjög leitt að Lilja Alfreðs hafi ekki veitt Útvarpi Sögu styrk, bæði er að hún er frekar hægrisinnuð og einnig eru hún með skárri ráðherrum. Svo bregðast krosstré sem önnur tré.
Hún hefur nú komið í viðtöl á Útvarp Sögu og kunnað vel við að vera þar, minnir mig að hún hafi sagt, "alltaf gott að koma til ykkar", en kannski voru aðrir sem réðu þessu. Það eru ýmsir sem ekki eru sáttir við einu frjálsu útvarpsstöðina á Íslandi sem segir sannleikann.
Ingólfur Sigurðsson, 17.9.2022 kl. 23:24
Sæll Ingólfur.
Auðvitað hefði Lilja getað slegið í borðið ef það hefði verið vilji hennar, en hún er bara hluti af þessu demókrata hyski, sem þolir illa frjálsa fjölmiðla.
Margir helstu hatursmenn þessarar litlu hugrökku stöðvar virðast blátt áfram hata hana, sem er stór furðulegt, þar sem þeir hlusta aldrei á hana - eða hvað?
Jónatan Karlsson, 18.9.2022 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.