22.4.2022 | 11:25
Þórdís og Victoría.
Hún segir margt ljósmyndin af Þórdísi Kolbrúnu og Victoríu Nuland, þar sem þær haldast í hendur, innilega brosandi með dollaramerki í augum, líklega eftir ráðabrugg og launráð varðandi frekari þáttöku Íslendinga í hernaðaraðgerðum á hendur Rússum og öllum þeim ríkjum sem ekki lúta í duft heimsyfirráða Bandaríkjanna - að þjóðinni sjálfri forspurðri.
Victoría þessi er sú sama sem staðfesti í ræðu 25. april 2014 í Washington DC að Bandaríkin hefðu styrkt demokratísku stjórnarbyltinguna með 5 billjóna dollara framlagi, án þess að fara nánar út í kostnaðardreifingu, en heilbrigð skynsemi gæti vakið grunsemdir um að stærsti hluti blóðpeningana hafi einmitt runnið til áhrifavalda, fjölmiðla og stjórnmálamanna, minnugur ótrúlegrar framgöngu fyrirrennara Þórdísar í aðdraganda og ekki síður eftirmálum kúppsins.
Ástæða þess að ég get ekki annað en tjáð illar grunsemdir mínar eru þau orð Þórdísar að það sé líka svo mikilvægt að við Íslendingar sem herlaus þjóð gerum allt sem við getum til þess að leggja okkar af mörkum til að styðja við vina- og bandalagsþjóðir okkar, en hún gleymir að aðeins örfáir mánuðir eru síðan að Rússar og allir hinir sem nú teljast vondir, voru vinaþjóðir okkar.
Þórdís ræddi við háttsetta embættismenn vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Passar; Þá hafði hún ekki verið krýnd til setu við háborð þeirra guðlausu.
Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2022 kl. 14:03
Sæl Helga.
Það gleður mig að vera ekki einn þessarar skoðunar. Það kom mér reyndar á óvart að þessi málglaða kona héldi embætti sínu sem vara-utanríkisráðherra eftir að hafa upplýst beina aðkomu Bandaríkjamanna að valdaráninu, en lausmælgi hennar virtist fara fyri ofan garð og neðan hjá öllum, svo ótrúlegt sem það kann að virðast.
P.S.
5 billjónir dollara samsvara u.þ.b. 650 milljörðum íslenskra króna, svo brauðmolarnir voru margir.
Jónatan Karlsson, 22.4.2022 kl. 14:49
Þórdís Metternich Walsingham Bismarck ... nú reddaressu.
Guðjón E. Hreinberg, 23.4.2022 kl. 02:17
Sæll Guðjón
Ég næ því miður ekki upp í hintið, vonandi aðeins vegna svefndrunga eða elliglapa.
Jónatan Karlsson, 23.4.2022 kl. 10:20
Falsfréttatékk
Disinfo: US and EU organised a coup d'état in Kyiv creating an extremely militarised Nazi state
Fullyrðing - réttara sagt bullyrðing:
Washington and Brussels have no right to throw accusations, stones, Javelins or Tomahawks at Russia, just because in 2014 it was the US and the EU that organised a coup d'état in Kyiv, created an extremely militarised Nazi state in Ukraine, and thus initiated the beginning of the fighting in Eastern Europe.
Disproof (Afsönnun)
Recurring pro-Kremlin disinformation narratives painting the 2013-14 protests in Kyiv as a coup d'état orchestrated by NATO and US, blaming the West for the situation in Ukraine, and advancing disinformation trope of Nazi Ukraine.
There was no coup détat in Kyiv in 2014; this is a longstanding pro-Kremlin disinformation narrative about Ukraine's Euromaidan. The spontaneous onset of the Euromaidan protests was a reaction by numerous segments of the Ukrainian population to former president Viktor Yanukovychs sudden departure from the promised Association Agreement with the European Union in November 2013.
Ukraine is not a Nazi state. Nazi and Communist ideologies were banned by Ukrainian law in 2015. Far-right groups had a very limited presence during the protests and went on to obtain abysmal results in the 2014 presidential and parliamentary elections. During the 2019 election cycle, the far-right managed to sustain an even more tremendous failure; the highest-rated nationalist candidate, Ruslan Koshulynskyy, won 1.62% of the vote whereas Svoboda won 2.16% of the national vote, falling far short of the 5% minimum guaranteeing entry into parliament.
Furthermore, the myth of Nazi-ruled Ukraine has been a cornerstone of Russian disinformation about the country since the very beginning of the 2013-14 Euromaidan protests, when it was used to discredit the pro-European popular uprising in Kyiv and, subsequently, the broader pro-Western shift in Ukraines foreign policy. Currently, this claim is part of an emerging pro-Kremlin disinformation campaign aimed at justifying the ongoing Russian invasion of Ukraine.
On 24 February 2022 Russia launched a full-scale invasion of Ukraine, and continues to use unfounded allegations of Nazim and militarisation as justification. Read more about the most prominent pro-Kremlin disinformation myths about Ukraine.
Read here more about the EU response to Russias invasion of Ukraine.
Heimild (sjá tengil hér fyrir neðan.)
https://euvsdisinfo.eu/report/us-and-eu-organised-a-coup-detat-in-kyiv-creating-an-extremely-militarised-nazi-state
Theódór Norðkvist, 23.4.2022 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.