1.10.2021 | 07:10
Einföld spurning.
Hvers vegna í ósköpunum eru ekki keyptir metan-vagnar, til að nota allt þetta metangas sem nú er framleitt dýrum dómum til þess eins að brenna því - að því virðist?
Stefna á að fjölga rafmagnsstrætisvögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég segi það sama. Hvers vegna í ósköpunum eru við með díselvagna? Það eru hátt í tvö hundruð strætisvagna í umferðinni á hverjum degi og þeir eru í keyrslu a.m.k. 16 klst. á dag, flestir eru díselvagnar Þvílik mengun sem kemur frá þessum flota. Við getum notað metan-, vetni- og rafmagnsvagna í staðinn. Helst þyrfum við að nota metanið, orka sem annars færi til spillis.
Birgir Loftsson, 1.10.2021 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.