13.5.2021 | 09:33
Huglaus Utanríkisráðherra.
Reyndar hafði ég í huga að fyrirsögnin skyldi vera: Hugmyndasnauður Utanríkisráðherra, en auðvitað er það óraunhæft, eins og blasir nú við heimsbyggðinni, þegar lönd eins og Noregur og Kína krefja öryggisráð Sameinuðu Þjóðana nú á þessari stundu um tafarlausan neyðarfund um hörmungarnar í Palestínu/Israel
Það er reyndar lítið fjallað um dráp og pyntingar Ísralsmanna á vopnlausum heimamönnum í fréttum á Íslandi, heldur er frekar haldið á lofti grjótkasti vopnlausra Palestínu-arabana, ef frá eru taldar raketturnar sem skotið er af handahófi upp í loftið (að mínu mati af handbendum gyðinga sjálfra) sem síðan er safnað saman í statíf og hafðar til sýnis fyrir hlutdræga gesti á borð við tárvota Ingibjörgu Sólrúnu í Utanríkisráðherratíð hennar, en það er önnur saga.
Nú er hinsvegar tækifæri fyrir Guðlaug Þór að sýna djörfung og þor og leggja fram tillögu að lausn vandans fyrir hönd friðsælar þjóðar sinnar, sem fælist í tafarlausri aðkomu friðargæsluliðs SÞ á átakasvæðin, uns rökréttri tveggja ríkja lausninni hefur að fullu verið hrint í framkvæmd.
Eilíf hringrás ofbeldis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.