Sjálfstæðisflokkurinn in Memoriam.

Sjálfstæðisflokkurinn stendur nú á þeim tímamótum, að í fyrsta sinn er hann klofinn í herðar niður.

Nokkrir þingmenn og áhrifamenn flokksins hafa valið að ganga í berhögg við grunnstefnu flokksins og er því komið að því að leiðir munu óhjákvæmilega skilja.

Annað hvort munu þau Áslaug Arna, Gunnlaugur, Bjarni, auk Björns Bjarnasonar og annara ESB umboðsmanna færa sig yfir til Viðreisnar eða Samfylkingar, eða þá að ríflega helmingur flokksmanna mun yfirgefa hræið og leita á önnur mið.

Líklega og vonandi er gjörvöll þessi óheillastjórn í dauðateygjunum.


mbl.is Valdið hjá Alþingi óháð fyrirvörunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kröftugur og góður pistill.  En ætli menn fylgi þessum góðu ráðum?????

Jóhann Elíasson, 2.6.2019 kl. 14:50

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Þakka þér innlitið Jóhann.

Jónatan Karlsson, 2.6.2019 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband