18.3.2019 | 07:20
Of seint í rassgatið gripið.
Það mátti vera öllum ljóst að þessar svívirðilegu launahækkanir Kjararáðs myndu hleypa öllu í bál og brand þegar til almennra kjarasamninga kæmi.
Auðvitað mætti líta á ógildingu dómsins, en þá auðvitað með því skilyrði að sú ógilding næði til 29. okt. 2016 og allar ofgreiðslur eftir þann tíma yrðu endurgreiddar að fullu.
Þetta mun gráðug yfirstétt varla samþykkja og því hafna þessari tillögu.
Það er nefnilega ekki bæði hægt að geyma brauðið og éta það, svo skaðinn er líklega skeður
![]() |
Ályktun um kjararáð vísað í nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.