12.7.2017 | 15:45
Segist ætla að axla ábyrgð, en situr örugglega sem fastast.
Það er afskaplega þreytandi þegar fólk í ábyrgðarstöðum gerir stórfelld mistök í starfi sínu og segist í kjölfarið ætla að axla ábyrgð, en situr síðan bara áfram á sínum feita, líkt og ekkert hafi í skorist.
Þetta virðist því miður frekar vera reglan hér í spillingarbælinu, fremur en undantekning.
Andvaraleysi af okkar hálfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mergurinn málsins er auðvitað sá, að framkvæmdastjórinn frýjar brosandi borgarstjórann og hirð hans alla frekari ábyrgð, sem hún þykist ætla að axla, vel vitandi að þessi yfirlýsing mun aðeins verða (h)rós í ferilskrá hennar.
Jónatan Karlsson, 13.7.2017 kl. 03:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.