Upplagt tilefni til árása.

Líklega er það rétt að verið sé að undirbúa aðra efnavopnaárás, en sá undirbúningur fer þó ekki fram í Sýrlandi, heldur er hann örugglega í höndum lævísra og undirförulla spunameistara helstu hryðjuverka skipuleggjenda jarðarinnar, en þar er ég auðvitað að tala um Bandaríkin, Saudi-Arabíu og síðast en ekki síst, Ísrael.

Það er reyndar nær því að geta kallast grátbroslegt að vel menntaðir og þokkalega upplýstir einstaklingar á Vesturlöndum sjái ekki í gegnum margar stórbrotnustu sviðsetningar þessara gráðugu þrjóta, sem uppfærðar eru á helstu fjölmiðla veitum og étnar upp af þeim minni, saman ber þessum, út um víðan völl.

Er það til að mynda ekki á allra vitorði að tilefni árásar og allra aðgerða Bandaríkjamanna og meðreiðarsveina þeirra í Írak voru lygar og tilbúningur og að öll vopn ISIS eru ættuð frá Bandaríkjunum, með viðkomu í Sauði-Arabíu?

Síðasta lygasagan sem nú er reynt að dreifa á alþjóðlega fjölmiðla er sú að Hamas samtökin á Gaza tengist ISIS, svo mig rennir grun í að það styttist í að þungvopnaðir ísraelskir gyðingar gefi sér rakið tilefni að láta hátækni sprengjunum enn og aftur, rigna yfir óvopnaða íbúa þessara sannkölluðu útrýmingabúða og það hentuglega í skjóli refsi-eldflaugaárása Trumps á Sýrland.


mbl.is Önnur efnavopnaárás í undirbúningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jónatan
Takk fyrir að vekja máls á þessu. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru og hafa verið í því að reyna finna einhverja lygaátyllu (fake pretext) svo að stjórnvöld í Bandaríkjunum geti réttlæt og stutt stríðið gegn ríkisstjórn Sýrlands. Þrátt fyrir að hún Del Ponte hafi margs sinnis bent á, að Sýrlenska uppreisnar-lið hafi notað Sarin- gasið 2013, eru fjölmiðlar í Bandaríkjunum og á vesturlöndum ennþá að reyna koma inn þeirri lygi að stjórnvöld í Sýrlandi eiga að hafa notað Sarín -gas gegn sínu fólki. Nú þrátt fyrir að hann Seymour Hersh og fleiri hafi komust að því á pappírum, að þau Hitlary og Obama samþykktu þennan flutning á Sarín- gasinu frá Líbýu til uppreisnar-liðsins í Sýrlandi, svo og að þau studdu þessa hryðjuverkaárásir gegn Sýrlandi, halda fjölmiðlar hér áfram að lúga fyrir elskulegu hjartans Bandaríkin og Ísrael. En hvað ekki var hann Donald Trump karlinn betri þar sem hann gat bara alls ekki beðið eftir rannsókn, heldur fór auk þess algjörlega framhjá þinginu, svo og dæmdi sjálfur í málinu, því að eins og hann General Wesley Clark segir, þá getur þetta Zíonista- lið alls ekki beðið eftir hefja næsta stríð.

Legendary Investigative Journalist Claims Hillary Approved Sale of Nerve gas...

Seymour Hersh Says Hillary Approved Sending Libyas Sarin to Syrian ...

Top Journalist Says Hillary Approved Sending Sarin to Rebels Used to ...

Hillary Clinton Supplied Cash, Weapons, Tanks, Training to Al-Qaeda ...

Hillary Clinton State Department approved U.S. weapons shipment to ...

Donald Trumps Syria strike looks a lot like Barack Obamas plan ...


Tilgangurinn með þessu öllu er ekki bara að verja og styðja Ísrael, heldur til þess að skipta þessum landsvæðum upp, svo og til þess að tryggja öryggi fyrir Stærra Ísrael ("Greater Ísrael"), eða skv. Oded Yinon palninu fyrir Stærra Zíonista Ísrael.

Greater Israel - The Jewish Plan for the Middle East, The Oded Yinon

“Greater Israel”: The Zionist Plan for the Middle East


Sjá einnig hérna:

US Plans Fake Chemical Weapons Attack in Syria to Further their Destabilization Agenda?

Hersh’s New Syria Revelations Buried From View

White House ‘warning’ of ‘imminent threat of chemical attack in Syria’ is phoney. Here’s why

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 28.6.2017 kl. 10:46

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Þorsteinn.

Venju samkvæmt kemur maður ekki að tómum kofanum, hvað heimildir snertir hjá þér og er það vel, en hvað þessi áform síonistanna í Mið-Austurlöndum snertir, þá verður maður að mínu mati að vera rækilega heilaþveginn og/eða eitthvað tæpur - svo ekki sé meira sagt, til að sjá ekki í gegnum augljósa leikfléttuna.

Annars veist þú líklega vel, að ekki aðeins fjölda Bandaríkjamanna, heldur líka hópi menntaðra og jafn vel guðfræði menntaðra Íslendinga hefur verið talin trú um að gyðingdómur sé einhver helsta grein kristinnar trúar og Davíðsstjarnan jafnvel fremri krossi kristinna, eins og blasir við á hinni "kristnu" sjónvarpsstöð Omega alla daga, en nóg um það að sinni.

Jónatan Karlsson, 28.6.2017 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband