20.6.2017 | 09:22
Hvert er hlutverk lögreglu?
Hlutverk lögreglu hlýtur samkvæmt orðanna hljóðan að vera að halda uppi lögum þeim og reglum er borgarar landsins greiða svo kölluðum lögregluþjónum laun fyrir að framfylgja.
Við daglegan lestur frétta á borð við þessa, þar sem sagt er frá afbrotamönnum stunda iðju sína nánast óhindrað og ítrekað, þá efast maður um að þessir svokölluðu lagana verðir séu starfi sínu vaxnir.
Hlutverk þessara einkennisklæddu ríkisstarfsmanna er að beita þeim aðferðum sem duga til þess að þetta afbrotafólk láti sér ekki koma til hugar að endurtaka leikinn.
Svo einfalt er það.
Innbrot og ökumenn í vímu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.