20.5.2017 | 11:41
Áleytinni spurningu svarađ?
Stađreyndir benda til ađ neysla kókaíns fari fram í stórum stíl hér í Reykjavík og er ég ţar ađ vitna til doktorsverkefnis efnafrćđings sem byggđist á nákvćmum mćlingum á frárennsli borgarinnar og í öđru lagi ţá fer ţađ ekki fram hjá hverjum stautfćrum einstaklingi, ađ smygl á ţessu yfirstéttar dópi fer hér fram í stórum stíl, ţví eins og liggur í augum uppi, ţá er ađeins lítill hluti af efninu haldlagđur af tollgćslu.
Ţađ er á allra vitorđi, ađ langt leiddir sprautufíklar, sem teljast víst vera u.ţ.b. 700 talsins hér á landi, hafa ekki ráđ á ţessum lúxus, en láta sér nćgja amfetamín og sérstaklega efni á borđ viđ Ritalín eđa annađ lćknadóp sem mćđur eđa feđur óstýrilátra stofnanabarna selja til ađ drýgja framfćrslu sína.
Fyrir síđasta bankahrun, ţá var kókaín neyslan alveg á fullu, eins og menn rekur minni til, en nú ţegar bankarnir hafa hćgar um sig, veita ţá ekki ótrúlegar framkvćmdir, fáránlegir draumar og hrikaleg fjárhagsstađa borgarinnar í ţađ minnsta tilefni til ađ hringja einhverjum ađvörunarbjöllum?
![]() |
Flugvöllurinn á útleiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.