9.4.2017 | 12:00
Megn skítalykt af árás Bandaríkjamanna.
Ástæður eldflaugaárásar Bandaríkjamanna á Sýrland vegna ásakana um að Assad og Pútín hafi varpað eiturgasi á almenna borgara virka vægast sagt ákaflega ótrúverðugar.
Í fyrsta lagi þá mælir öll heilbrigð skynsemi gegn því Sýrlendingar að færu að beita efnavopnum þegar stríðið er nánast unnið, en þó eru fyrri verk og spunar þeirra félaga Mossad og CIA alþekktir og of langt mál að rifja þau öll upp.
Það eru máltæki sem koma upp í hugan af þessu tilefni, eins og: Úlfur, úlfur og sporin hræða, en þó virðist endalaust vera hægt að draga heilu þjóðirnar á asnaeyrunum líkt og aumkunarverður tónninn úr Utanríkisráðuneyti Íslands ber vott um.
Bandaríkin í hryðjuverkaleik í Sýrlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.