Nú er nóg komið.

Nú er nóg komið, sagði Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur í Holti og núverandi varaformaður Flokks fólksins í viðtali á Útvarpi Sögu í dag, þar sem hann ræddi um ójöfnuð þann og ranglæti það sem tröllríður íslensku þjóðfélagi um þessar mundir.

Það er of langt mál að nefna öll þau dæmi sem Halldór nefndi, en einmitt þessi tilraun Pósts- og fjarskiptastofnunar til að hefta sendingar þessarar vinsælu útvarpsstöðvar er eitt og sér alveg tilvalið dæmi um þá þöggun og óheilindi sem hér ríkja.

Rök yfirvalda eru helst þau að FM tíðnir séu takmörkuð auðlind.

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ættu nú af þessu tilefni að snúa vörn upp í sókn og ganga til liðs við Flokk fólksins af fullum þunga.


mbl.is Velji aðra hvora tíðnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband