19.1.2017 | 20:56
Hvaða verslun vísaði grænlensku sjómönnunum á dyr?
Íslenskir verslunareigendur sem sýna grænlenskum sjómönnum því líka ókurteisi og óvild eins og fram kemur í þessari frétt, eiga ekki skilið að heiðvirðir Íslendingar eigi við þá nokkur viðskipti.
Það væri þó alveg eftir öðru að ekki mætti upplýsa nafn umræddar verslunar vegna persónuverndar.
![]() |
Grænlendingar mæti óvild hér á landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.