Tæknileg spurning um slóð farsímans.

Verður það ekki að teljast líklegt að ef slóð farsíma Birnu hefur hefur verið rakinn á milli senda til Hafnafjarðar uns slökkt var á honum, að minnst einn annar óþekktur sími fylgi nákvæmlega sama munstrinu?

Fyrst hægt er að rekja slóð ákveðins símanúmers, þá hlýtur a.m.k. vera hægt að beita útilokunar aðferðinni á öll önnur gsm símanúmer á landinu og skítt með alla lagabálka og persónuvernd á meðan stúlkan er ófundin.
mbl.is Björgunarsveitir leita í Heiðmörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef verið að hugsa þetta sama, sjálfsagt mál að eyða öðrum gögnum eftir að búið er að greina hvort einn eða fleiri símar hafi fylgt slóð hennar síma.

Eru einhverjar tafir á því að veita lögreglu og símafyrirtækjum samkeyrsluna og á hverju stendur?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 17.1.2017 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband