4.12.2016 | 11:52
Mismunandi hlutskipti liðhlaupa.
Liðhlaupinn Bowe Bergdahl liðþjálfi á yfir höfði sér langan fangelsisdóm og helst dauðadóm að mati Donalds Trump, eftir að hafa yfirgefið hersveit sína í Afghanistan árið 2009.
Nú vekur þessi auðvirðilegi svikari og raggeit réttláta reiði og hneikslan samlanda sinna með því að fara fram á náðun Obama forseta á síðustu metrum hans í Hvíta húsinu.
Þessi frétt er eiginlega hálf spaugileg í ljósi þess að hér í öðrum NATO löndum handan Atlantsála eru allir þeir er sjá minnstu meinbugi á óheftri og skilyrðislausri móttöku tuga og hundraða þúsunda ungra erlendra manna er hingað streyma, svívirtir og kallaðir öllum illum nöfnum.
Flestir þessara svokölluðu hælisleitenda eru nefnilega örugglega oftar en ekki liðhlaupar og föðurlandssvikarar eða jafnvel uppgefnir nýrakaðir bardagamenn spámannsins – hver veit?
Hvað mælir gegn því að veita Bowe Bergdahl liðþjálfa hæli og skjól hér á kostnað íslensks almennings, því hann ferðast sannarlega ekki undir fölsku flaggi og er sannarlega í lífshættu?
Óskar eftir náðun forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.