14.8.2016 | 18:55
Alveg dæmigerð púðurtunna.
Það er alveg eftir bókinni (Kóraninum?) að boða til samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum á Austurvelli á morgun klukkan þrjú, sem er á nákvæmlega sama tíma og Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til mótmælastöðu vegna samþykktar Alþingis á nýjum útlendingalögum.
Þessi áætlun og tímasetning “góða fólksins” er ágætt dæmi um þau sambúðar vandræði ólíkra menningarheima sem við okkur blasa um þessar mundir í nágranalöndum okkar og þau sömu og Íslenska þjóðfylkingin hugðist einungis náðasamlegast vekja athygli á og auðvitað vara við með fyrirhugaðri friðsamlegri mótmælastöðu við Alþingi þjóðarinnar.
Sýna samstöðu með flóttafólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar kemur fram að þetta hafi neitt með kóraninn að gera? Meirihluti þeirra sem ætla að mæta á samsöðufundinn eru íslendingar :) Þannig ég skil ekki alveg hvaða menningarárekstur þú ert að tala um, svo verður hann á austurvelli ekki fyrir framan alþingi eins og mannvosnkupúkarnir sem verða þar til að mótmæla flóttamönnum, eins sjúkt og það nú er.
Agnes (IP-tala skráð) 14.8.2016 kl. 19:55
Það vekur hjá mér furðu, og ýmsum öðrum að íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu að breyta menningu og trú þessa lands.
Auðvitað eru þessir flóttamenn ekkert á leiðinni að taka Kristna trú hér í framtíðinni.
Og eftir ekki svo marga áratugi glíma íslendingar við trúarbragðadeilur og ýmsar óeirðir, sem engin stjórnmálaflokkur þorir að díla við.
Þurfa einhverjir íslendingar þá, að gerast flóttamenn vegna ófriðar í landinu og róa á illa gerðum bátum til Grænlands eða Færeyja ?
Loncexter, 14.8.2016 kl. 20:27
ERU EKKI ISLENDINGAR TILBUNIR TIL AÐ LEGGJA NIÐUR KRISTNIFRÆÐSLU Í SKÓLUM TIL AÐ ÞÓKNAST HRIÐJUVERKAHÓPUM ISLAM ? SVO- VIÐ SKULUM KRJÚPA FYRIR ÞEIRRA TRÚ- Í OKKAR LANDI ? ÞVÍLIK FÁSINNA OG AUMINGJAR ERUM VER ÍSLENDINGAR- EKKI LENGUR VÍKINGAR-AUMINGJAR ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.8.2016 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.