7.8.2016 | 11:32
Hlutdrægni?
Haft er eftir íslensku sundkonunni Hrafnhildi Lúthersdóttur að henni finnist það réttlætanlegt að neita þeim Rússum sem fallið hafa á lyfjaprófi um þátttöku á þessum Ólympíuleikum, en nefnir þó í sömu andrá að fleirri íþróttamenn t.a.m. bandarískir og kínverskir hafi á lyfjaprófum, án þess að hún taki þó neina afstöðu gegn þáttöku þeirra á þessum sömu leikum.
Rosalega leiðinlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.