7.8.2016 | 08:38
Hvað er kvennaskák, eða íslensk kvennaskák?
Ég spyr kannski eins og “fávís kona” en er ekki hefðbundin skák óháð kynferði eða kynvitund keppenda eftir sem áður?
Auðvitað er skákin karllæg hvað miskunarlaus dráp og mannfórnir snertir, en einmitt án grimmdar leiksins óttast ég að áhugi áheyrenda verði fljótlega í takt við mætingu þeirra á aðrar hefðbundnar karlaíþróttir sem stúlkur eru að hamast við, eins og við blasir á tómlegum áheyrendabekkjum.
Brautryðjandi í íslenskri kvennaskák | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.