5.7.2016 | 12:45
Útvarp Saga - fjölmiðill fólksins
Ég versla reglulega í Þessari ágætu verslun sem býður upp á fjölbreytt vöruval, góð tilboð og sérstaklega góða þjónustu, en ef Sullenberger léti einhverja menningar fasista eða "sjóræningja" hræða sig til að hætta að auglýsa á Útvarpi Sögu, þá myndi ég einfaldlega snúa viðskiptum mínum annað.
Segjast ætla að sniðganga Kost | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann á ekki að eyða tíma í svona atvinnukvartara, ég er þér hjartanlega sammála líka að ef að hann gefur undan þessum lýð þá er vænlegt að færa sín viðskipti annað.
Halldór (IP-tala skráð) 5.7.2016 kl. 13:13
Mér þætti það afskaplega leitt ef hann færi að láta undan þrýstingi frá þessu "Rétttrúnaðarliði". Ég man ekki betur en að hann hafi einmitt verið að berjast á móti svona vinnubrögðum þegar hann haslaði sér völl á matvælamarkaðnum. Það eru þá kannski fleiri en Baugsmenn sem "gleyma" uppruna sínum??
Jóhann Elíasson, 5.7.2016 kl. 22:51
Ég get næstum garenterað það að flestir þeir sem hafa sent tölvupósta til Kosts og hótað að verzla þar aldrei nema að Kostur hætti að auglýsa á Útvarpi Sögu, er fólk sem hefur aldrei komið inn i verslunina Kost.
Ég tel, ef að Kostur hættir að auglýsa á Útvarpi Sögu, þá first verður það að Kostur missir tugi ef ekki hundruði viðskiptavina.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 7.7.2016 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.