7.5.2016 | 11:26
Fyrsta skoðanakönnun mín 0705-2016
Nú blasir við að línur í komandi kosningum taka að skýrast eins og sést nú á uppgjöf Árna Páls og auðvitað annars vegar ekki síður á augljósum stuðningi ESB sinna og annara andstæðinga sitjandi forseta við frambjóðandann Guðna Th. Jóhannesson, sem reyndar virðist álitlegur kostur.
Ég vil til gamans varpa fram þessari fyrstu ágiskun minni á úrslitum kosninga næstu missera:
FORSETAKOSNINGAR 2016
Ólafur Ragnar Grímsson..............55%
Guðni Th. Jóhannesson................30%
Aðrir frambjóðendur.....................15%
ALÞINGISKOSNINGAR 2016
Flokkur Fólksins...........................25%
Íslenska Þjóðfylkinginn................20%
Sjálfstæðisflokkur.........................17%
Framsóknarflokkur........................13%
Vinstri grænir.................................10%
Piratar..............................................8%
Samfylking......................................7%
Björt framtíð....................................0%
Árni Páll hættur við framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.