24.1.2016 | 12:30
Áfram Sigmundur
Það er frábært að Sigmundur sporni við áformum um þessa ófrýnilegu byggingu.
Auðvitað á að varðveita hafnargarðinn og tafarlaust lagfæra þær skemmdir sem unnar hafa verið á honum á undanförnum vikum.
Að því loknu þarf auðvitað að skipuleggja eðlilega samkeppni um byggingu á þessum viðkvæma stað sem tengir Lækjartorg og Hörpuna saman með fullri virðingu fyrir viðkvæmu umhverfinu án tillits til hagsmuna verktaka og braskara.
Sama máli og sömu rökin eiga auðvitað við um fyrirhugaða byggingu við syðri enda Lækjargötu, líkt og Sigmundur hefur sömuleiðis vakið máls á.
Eru þrjár vikur raunhæfur tímarammi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.